Aldrei ein – Hlustaðu á splunkunýtt lag Skítamórals

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

 

Hljómsveitin Skítamórall hefur nú sent frá sér nýtt lag, Aldrei ein, á streymisveitur og útvarpsstöðvar og jafnframt nýtt myndband.

 

Afturhvarf í gamla hljóminn

„Við erum búnir að vera að reyna að semja og útsetja inn í tíðarandann en til að ná því fram þarf stundum að fórna gamla hljómnum eða gömlum elementum,“ segir Hebbi Viðars bassaleikari sem er höfundur lagsins. „Svo bara fórum við að leita aftur í gamla hljóminn okkar og leituðum af þeim þáttum sem drógu hlustendur til okkar í upphafi.“

Vignir Snær Vigfússon stjórnaði upptökum af laginu en sveitin hefur unnið heilmikið með honum í gegnum tíðina.

Sjá einnig: Nýtt lag frá Skítamórall – Aldrei ein afturhvarf í gamla Skímó hljóminn

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira

Alma og Joey Christ og eiga von á barni

Parið Alma Gytha Huntingdon-Williams, jarðfræðingur, og Jóhann Kristófer Stefánsson, útvarpsmaður og rappari, eiga von á barni.Jóhann, sem...