• Orðrómur

Alexandra Helga og Gylfi eiga von á barni

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Hjónin Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Everton, eiga von á sínu fyrsta barni.

Hjónin greindu frá gleðitíðindunum á Instagram í gærkvöldi.

„Bráðum verðum við fjögur,“ segir Gylfi og vísar þar til að hundurinn þeirra er einn fjölskyldumeðlima. „Eftir fimm ára ferli við að reyna að eignast barn og biðja um þig á hverjum degi munu hjörtu okkar tvö bráðum verða þrjú,“ segir Alexandra.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Lexa (@alexandrahelga)

- Auglýsing -

Hjónin hafa verið lengi saman og giftu sig við Como-vatn á norður Ítalíu í júní í fyrra.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Sigurjón og skyr slá í gegn í nýrri herferð

Sigurjón Kjartansson framleiðandi með meiru fer með aðalhlutverkið í nýrri auglýsingu bandaríska skyrframleiðandans Icelandic Provisions. Aug­lýs­ing­in er...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -