Arnar Gauti og Berglind eiga von á dóttur

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Parið Arnar Gauti Sverrisson tískusérfræðingur og innanhússráðgjafi og Berglind Sif Valdimarsdóttir, sérkennari fyrir einhverf börn í Álfhólsskóla, eiga von á barni.

 

Arnar Gauti deilir gleðitíðindunum á Facebook og hefur hamingjuóskum rignt yfir parið.

„Ég & stórfengilega duglega Berglind Sif Valdimarsdóttir fögnum lífinu & ástinni 08.08.20 þegar við fáum að njóta þess að taka á móti nýju ljósi í lífinu okkar sem kom í ljós í dag að er stelpa.“

Bæði eiga þau börn úr fyrri samböndum, Arnar Gauti son og dóttur og Berglind tvo syni.

Séð og Heyrt óskar parinu hjartanlega til hamingju.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira