• Orðrómur

Árný og Daði eiga von á barni

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Hjónin Árný Fjóla Ásmundsdóttir og Daði Freyr Pétursson eiga von á sínu öðru barni. Daði tilkynnti um gleðitíðindin í færslu á Instagram.

Þar má sjá hjónin í búningunum sem þau gerðu og voru í í myndbandinu við Eurovisionlag þeirra í ár, 10 Years.

„Ég og Árný Fjóla eigum von á öðru barni í september.”

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Daði Freyr (@dadimakesmusic)

- Auglýsing -

Fyrir eiga þau dótturina Áróru Björg, en Eurovisionlag Daða og Gagnamagnsins í fyrra, Think About Things, fjallaði um hana og hvað henni myndi finnast um föður sinn og ýmsa hluti eftir því sem hún yrði eldri.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Spánverjar kunna að njóta lífsins

Snæfríður Ingadóttir, blaðamaður og ferðabókahöfundur, hefur iðulega leyft ævintýraþránni að ráða þegar kemur að ferðalögum og búsetuskiptum....

Gríma og Skúli eiga von á öðru barni

Gríma Björg Thor­ar­en­sen, inn­an­húss­hönnuður, og Skúli Mo­gensen, fyrr­ver­andi for­stjóri WOW Air, eiga von á barni í september.„Litli...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -