Ásta Bjartmarz selur raðhúsið – Dökkur stórglæsilegur stíll: Sjáðu myndirnar

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Ásta Kristín Bjartmars Santos hefur sett endaraðhús sitt við Sjafnarbrunn á sölu.

Húsið er 219 fm á tveimur hæðum og var byggt 2018. Húsið samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi í alrými, fjórum svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum, þvottahúsi og bílskúr.

Innréttingar eru sérsmíðaðar hjá DK húsgögnum, parket og hurðir eru sérpantaðar hjá Birgisson, og sturturammar, handklæðaslár og hillur á baði og stigahandrið er sérsmíðað. Svört Vola tæki eru frá Tengi og gólfhiti er í húsinu.
Garður að aftan er afgirtur með heitum potti og að framan er lóðin frágengin, bílaplan hellulagt með snjóbræðslu.

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Hannes og Karen Ósk nýtt par

Hann­es Stein­dórs­son, fast­eigna­sali og einn eigenda Lind fast­eigna­sölu og Karen Ósk Þorsteinsdóttir, flugfreyja og naglasérfræðingur, eru nýtt...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -