Auður þakklátur fyrir árið: „Finn fyrir skrítinni blöndu tilfinninga“

Deila

- Auglýsing -

Tónlistarmaðurinn Auður rifjar upp síðasta ár í nýjustu færslu sinni á Instagram. Segist hann stoltur, meyr, spenntur, hræddur og þakklátur allt í senn.

 

Ár er síðan Auður gaf út plötuna Afsakanir, segir hann að bæði hafi allt breyst og ekkert breyst á þessu ári sem liðið er. „Þakklátur öllum þeim sem hafa stutt við bakið á mér. Takk fyrir stuðninginn.“

https://www.instagram.com/p/B4XwCVTgYHm/

- Advertisement -

Athugasemdir