Baggalútur með Tíu dropa af sól

Deila

- Auglýsing -

Baggal­út­ur sendi í dag frá sér lagið Tíu dropar af sól.

 

Um er að ræða hásumarsmell í til­efni af ein­muna veður­blíðu og nýju inn­an­lands­meti í bongói. Tíu drop­ar af sól er að sögn meðlima Baggalúts akkúrat það magn af sól­skini sem næg­ir einni mann­eskju til að halda söns­um á ár­inu 2020.

Guðmundur Kristinn Jónsson stjórnaði upptökum í Hljóðrita, og einnig hljóðblöndun og tónjöfnun.

- Advertisement -

Athugasemdir