Benjamin, barnabarn El­vis Presley, lát­inn

Deila

- Auglýsing -

Benjam­in Keough er látinn, 27 ára að aldri. Keough var sonur Lisu Marie Presley, dóttur Elvis Presley, eins dáðasta tónlistarmanns allra tíma.

 

Keough lést í Cala­basas í Kali­forn­íu í gær, að því er fram kemur í tilkynningu frá talsmanni móður hans, sem barst fjölmiðlum í gær.

Samkvæmt heimildum mun Keough hafa tekið eigið líf.

- Advertisement -

Athugasemdir