Berglind festival fer yfir kórónaveiruna á gamansaman hátt

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Berglind festival Pétursdóttir fór yfir Kórónaveiruna (209-NCOV) á léttu nótunum í innslagi sínu í þættinum Vikan með Gísla Marteini á RÚV á föstudag.

Margrét Ólafía Tómasdóttir kenndi hvernig á að hafa varann á berist kórónaveiran hingað til lands. Og einnig ræddi Berglind við Ármann Jakobsson bæjarstjóra Kópavogs.

Rétt er að benda á kórónaveiran er ekkert gamanmál og á vef Landlæknisembættisins má finna leiðbeiningar um veiruna.

 

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Nína ekki ólétt

Nína Richter ljósmyndari og rithöfundur og fyrrum kvikmyndagagnrýnandi á RÚV leiðréttir fjölda hamingjuóska í færslu sinni á...

Tvíburar Hörpu Kára og Guðmundar nefndir

Harpa Káradóttir,  förðunarfræðingur og eigandi förðunarskólans Make-Up Studio,og Guðmundur Böðvar Guðjónsson, eru búin að gefa tvíburasonum sínum...

Zlatan með COVID-19

Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic leikmaður AC Milan hefur greinst með COVID-19, en félagið greinir frá í tilkynningu...