• Orðrómur

Bikinímynd Sunnevu gerir allt vitlaust – Sérð þú eitthvað athugavert?

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Sunneva Einarsdóttir samfélagsmiðlastjarna birti nýja mynd á Instagram í gær, og er myndin orðin ein af þeim vinsælustu sem hún hefur birt, ef ekki sú vinsælasta. Þegar þetta er skrifað hafa tæplega 4400 látið sér líka við myndina og 45 skrifað athugasemdir, en Sunneva er með rúmlega 47 þúsund fylgjendur.

Myndina tók Sunneva í vinkonuferð fyrir norðan síðustu helgi, en á henni má sjá hana, Ástrósu Gunnarsdóttur, dansara, og Hildi Sif Hauksdóttur, á leið í sund.

Það sem hefur farið fyrir brjóstið á fylgjendum Sunnevu er bikinitoppur hennar, en einhverjum sýnist sem hún hafi klætt sig öfugt í hann. Sunneva gefur þó lítið fyrir það og deildi myndbandi í Instagram Story sem sýnir sjö mismunandi aðferðir til að klæðast bikinítoppi.

@437shop

One Sanders top, endless possibilities 🤎 @madikahn shows you 7 ways to wear it #437 #bikini #fashiontiktok

♬ what they want edit by Blu DeTiger – Blu DeTiger

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Sigurjón og skyr slá í gegn í nýrri herferð

Sigurjón Kjartansson framleiðandi með meiru fer með aðalhlutverkið í nýrri auglýsingu bandaríska skyrframleiðandans Icelandic Provisions. Aug­lýs­ing­in er...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -