2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

  Birta keppir í fegurð fyrir Íslands hönd: „Ég lofa að gera ykkur öll stolt“

  Birt­a Abib­a Þór­halls­dótt­ir, sem var valin Miss Universe Iceland í sumar, hélt í gær af stað til Bandaríkjanna í aðalkeppnina.

   

  Miss Universe Iceland fór fram 31. ágúst í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld. Alþjóðleg dómnefnd valdi Birtu fegursta af öllum keppendum, en 21 stúlka tók þátt í keppninni.

  „Ég er lögð af stað í Miss Uni­ver­se !!! Það eru eng­in orð sem geta lýst spennu minni og þakk­læt­i fyr­ir þess­a ein­stök­u lífs­reynsl­u!“ seg­ir Birt­a í Facebook-færslu á síðu keppninnar. Birta þakk­ar Manuelu Ósk, skip­u­leggj­and­a keppn­inn­ar hér á land­i, stuðn­ings­að­il­um sín­um og for­eldr­um og vin­um fyrir ást þeirra og þekkingu.

  AUGLÝSING


  „Ég lofa að gera ykkur öll stolt.“

  Keppnin fer fram sunnudaginn 8. desember í Atlanta í Georgíu.

  Lestu meira

  Annað áhugavert efni

  Nýjast á Mannlíf.is

  Nýjast á Gestgjafanum