2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

  Bond lag Billie Eilish komið út

  Nýjasta lag bandarísku söngkonunnar Billie Eilish, No Time To Die, og jafnframt titillag nýjustu myndarinnar um James Bond var frumflutt á miðnætti.

   

  Eilish er sú yngsta í sögunni til að flytja titillag Bond-myndar, en hún varð átján ára í desember. Eilish samdi lagið með Finneas O’Connell, eldri bróður sínum, síðla árs 2019.

  No Time To Die verður frumsýnd á Íslandi 8. apríl.

  Lestu meira

  Annað áhugavert efni

  Nýjast á Mannlíf.is

  Nýjast á Gestgjafanum