Bond lag Billie Eilish komið út

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Nýjasta lag bandarísku söngkonunnar Billie Eilish, No Time To Die, og jafnframt titillag nýjustu myndarinnar um James Bond var frumflutt á miðnætti.

 

Eilish er sú yngsta í sögunni til að flytja titillag Bond-myndar, en hún varð átján ára í desember. Eilish samdi lagið með Finneas O’Connell, eldri bróður sínum, síðla árs 2019.

No Time To Die verður frumsýnd á Íslandi 8. apríl.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira