• Orðrómur

Brynhildur og Matthías eru nýtt par

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Brynhildur Karlsdóttir, söngkona Hórmóna og Matthías Tryggvi Haralds­son, söngvari Hatara, eru nýtt par. Fréttablaðið greinir frá.

Bryn­hildur er for­sprakki Hór­móna sem vann Músík­til­raunir 2016, en aðalsmerki sveitarinnar er brjáluð fram­koma á tón­leikum, femínískir pönktextar og rót­tæk orka. Bryn­hildur út­skrifaðist frá sviðs­höfunda­braut Listaháskóla Íslands vorið 2019 og starfar sem aðstoðarmaður leikstjóra í Þjóðleikhúsinu.

Matthías út­skrifaðist árí áður af sömu braut, en hann skrifaði leik­ritið Griða­stað, sem hlaut þrjár til­nefningar til Grímunnar 2019. Matthías er þó best þekktur hér heima og erlendis sem söngvari Hatara sem keppti með eftirminnilegum hætti í Eurovision 2019 með lagið Hatrið mun sigra.

- Auglýsing -

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Spánverjar kunna að njóta lífsins

Snæfríður Ingadóttir, blaðamaður og ferðabókahöfundur, hefur iðulega leyft ævintýraþránni að ráða þegar kemur að ferðalögum og búsetuskiptum....

Gríma og Skúli eiga von á öðru barni

Gríma Björg Thor­ar­en­sen, inn­an­húss­hönnuður, og Skúli Mo­gensen, fyrr­ver­andi for­stjóri WOW Air, eiga von á barni í september.„Litli...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -