Daði Freyr gefur út órafmagnaða útgáfu af Think About Things

Deila

- Auglýsing -

Eurovisionsmellur Daða Freys, Think About Things, kom í gær út í órafmagnaðri útgáfu þar sem Daði situr einn með gítarinn og spilar lagið með aðstoð strengjaleikara. Lagið er í mun rólegri takti en upphaflega útgáfan eins og heyra má í myndbandinu hér að neðan.

Lagið kom út á YouTube-rás Daða Freys í hádeginu í gær og hefur nú þegar verið horft á það tæplega þrjátíu þúsund sinnum.

Sömuleiðis er hægt að hlusta á nýju útgáfuna á Spotify.

 

 

 

 

- Advertisement -

Athugasemdir