• Orðrómur

Daði gleður aðdáendur: „Ég ætla að gera annað JúróDaði“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Í dag er mánuður þar til Daði og Gagnamagnið flytja 10 Years, framlag okkar í Eurovision, í seinni undankeppninni í Rotterdam í Hollandi.

Það var því tilvalið hjá Daða að gleðja aðdáendur sína og Eurovision í dag, en hann birti færslu á Twitter fyrr í dag.

- Auglýsing -

„Ég ætla að gera annað Júró­Daði,“ skrifar Daði og óskar eftir tillögum að lögum til að flytja. Þegar þetta er skrifað hafa 374 svör verið skrifuð við færsluna og ljóst að Daði hefur úr nægu að velja.

 

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -