• Orðrómur

Daði og Gagnamagnið þau tólftu á laugardag – Líkt og síðasti sigurvegari

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Daði og Gagna­magnið verða tólfta framlagið til að stíga á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardag. Röð keppenda var tilkynnt seint í gærkvöldi.

Daði og Gagnamagnið munu þó ekki stíga á svið í Ahoy höllinni í Rotterdam í Hollandi með hefðbundnum hætti, heldur verður upptaka af seinni æfingu þeirra spiluð, líkt og í gærkvöldi. Eins og alþjóð veit eða í það minnsta þeir sem fylgjast með keppninni er þetta vegna COVID-smits í hópnum.

- Auglýsing -

Duncan Laurence sem vann Eurovision í Tel Aviv í Ísrael fyrir tveimur árum var einmitt sá tólfti í röðinni líka og verður gaman að sjá hvort 12 er happatala okkar í ár.

Röð laga / flytjenda á laugardag:

 1. Kýpur / Elena Tsa­grin­ou – El Dia­blo
 2. Albanía / Anx­hela Peristeri – Karma
 3. Ísrael/ Eden Alene – Set Me Free
 4. Belgía / Hooverp­honic – The Wrong Place
 5. Rúss­land / Manizha – Russian Woman
 6. Malta / Destiny – Je Me Casse
 7. Portúgal / The Black Mamba – Love Is On My Side
 8. Serbía / Hurri­ca­ne – Loco Loco
 9. Bret­land / James Newman – Em­bers
 10. Grikk­land / Stefania – Last Dance
 11. Sviss / Gjon’s Tears – Tout l’Uni­vers
 12. Ís­land / Daði Freyr og Gagna­magnið – 10 Years
 13. Spánn / Blas Cantó – Voy A Qu­erdarme
 14. Mol­dóva / Natali­a Gor­di­en­ko – SUGAR
 15. Þýska­land / Jendrik – I Don’t Feel Hate
 16. Finn­land / Blind Channel – Dark Side
 17. Búlgaría / Victoria – Growing Up is Getting Old
 18. Litháen / The Roop – Discot­equ­e
 19. Úkraína / Go_A – Shum
 20. Frakk­land / Barbara Pravi – Voilà
 21. Aserbaídsjan / Efendi – Mata Hari
 22. Noregur / TIX – Fal­len Angel
 23. Holland / Jeangu Macrooy – Birth of a New Age
 24. Ítalía / Måneskin – Zitti E Buoni
 25. Sví­þjóð / Tus­se – Voices
 26. San Marínó / Sen­hit – Adrena­lina

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -