2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

  Diaz og Madden eignast dóttur

  Hjónin Cameron Diaz (47) leikkona og Benji Madden (40) tónlistarmaður eignuðust frumburð sinn, dóttur, nýlega. Hjónin deildu gleðitíðindunum á Instagram í gær, en dóttirin hefur fengið nafn, Raddix Madden. 

  Gleðilegt ár frá Maddens fjölskyldunni. Við erum svo hamingjusöm, blessuð og þakklát að byrja nýjan áratug með því að tilkynna fæðingu dóttur okkar, Raddix Madden. Hún hefur þegar eignast hjarta okkar og fullkomnað fjölskylduna. 

  View this post on Instagram

  ❤️❤️❤️ @benjaminmadden

  A post shared by Cameron Diaz (@camerondiaz) on

  Segja hjónin að þó þau fyllist gleði yfir að deila tíðindunum þá séu þau einnig á því að vernda friðhelgi dótturinnar.  

  „ Við munum því ekki deila myndum eða öðrum upplýsingum, nema þeim að hún er afar afar falleg. Frá fjölskyldu okkar til ykkar þá sendum við ástarkveðjurog bestu óskir um gleðilegt nýtt á og áratug. Kær kveðja Cameron og Benj. 

  Lestu meira

  Annað áhugavert efni

  Nýjast á Mannlíf.is

  Nýjast á Gestgjafanum