Dillaðu þér í beinni með Hlyn og Ellý: „Dönsum í gegnum þetta“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Hlynur Jakobsson dj og veitingamaður er einn af þeim sem gleður íslendinga á samfélagsmiðlum í samkomubanni, en hann hefur núna nokkur kvöld í röð spilað tónlist í beinni á Facebook.

Fjörið byrjar kl. 19.30 og óskalög eru velkomin.

Unnusta Hlyns, athafna- og listakonan Ellý Ármanns er jafnan með, og tilvalið að hækka í græjunum og syngja og taka sporið með.

https://www.facebook.com/DJhlynur/videos/10158055662754004/

„Á þessum tímum er ég stundum alveg við það að missa trúna og tenginguna við ljósið í öllu sem er en þegar Hlynur Jakobsson hækkar í græjunum strax eftir kvöldmat hér heima í stofu þá gleymi ég mér og leyfi gleðinni að flæða innra með mér og út frá mér,” segir Ellý.

“Hlynur verður LIVE kl 19:30 hér á Facebook í kvöld. Allir eru boðnir að vera með. Ef þú vilt fá óskalag þá spilar hann það fyrir þig. #dönsumígegnumþetta.”

- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Lestu meira

Kristín og Skafti selja í vesturbænum – Sjáðu myndirnar

Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins og Skafti Jónsson, diplómat hjá Utanríkisráðuneytinu, hafa sett íbúð sína við Ásvallagötu...

Alma og Joey Christ og eiga von á barni

Parið Alma Gytha Huntingdon-Williams, jarðfræðingur, og Jóhann Kristófer Stefánsson, útvarpsmaður og rappari, eiga von á barni.Jóhann, sem...