DIMMA í umferðinni

Deila

- Auglýsing -

Heyrst hefur

 

… að einhver hafi orðið á undan hljómsveitarmeðlimum DIMMU að fá sér einkanúmerið Dimma á bíl sinn. Ingólfur H. Geirdal, gítarleikari DIMMU, rak augun í bílinn í umferðinni og vakti athygli á þessu á gamansaman hátt á Facebook. Það er kannski aukaatriði að Ingó á ekki bíl til að setja númerið á, en hann á hins vegar nóg af gíturum, sem er mun mikilvægara fyrir hann.

- Advertisement -

Athugasemdir