Dóra Júlía dj-ar undir berum himni

Deila

- Auglýsing -

Dóra Júlía, einn vinsælasti plötusnúður landsins, verður með „lunch beat“ undir berum himni í hádeginu í dag á Bernhöftstorfunni við Lækjartorg. Dóra Júlía byrjar þeyta skífuum kl. 11.30 og spilar í klukkutíma..

Viðburðurinn er í samstarfi við Reykjavíkurborg og er liður í dagskránni Sumarborgin.

Allir eru velkomnir og tilvalið að nýta hádegishléið í að hlusta á góða tónlist og jafnvel dilla sér svolítið.

Viðburður á Facebook.

- Advertisement -

Athugasemdir