• Orðrómur

Edda, Patrekur Jaime, gallasmekkbuxur og kaos: Sjáðu stórskemmtilegt myndband

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Jóhanna Vigdís Arnardóttir, leikkona og söngkona, sem best er þekkt sem Hansa, gaf nýlega út lagið Það sem gera þarf með hljómlistahópnum Veitunni.

Á sama tíma kom út myndband með laginu þar sem mörgum þekktum einstaklingum bregður fyrir. Lagið fjallar um kaos hins daglega lífs og þau fjölmörgu verkefni sem því geta fylgt.

- Auglýsing -

Veitan er hópur hljómlistarmanna, tveir upptökustjórar og lagasmiður, sem spila allir á hin ýmsu hljóðfæri. Veitan fær valda söngvara til liðs við sig. Hansa er meðal annars þekkt fyrir aðalhlutverkin í Mary Poppins, Mamma Mia og Chicago.

Textinn er eftir Halldór Gunnarsson úr Þokkabót en um leikstjórn myndbandsins sáu Sölvi Viggóson Dýrfjörð, Ágúst Örn Børgesson Wigum, Steinunn Lóa Magnúsdóttir og Ísabella Rós Þorsteinsdóttir.

 

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Sigur Rós sýknuð

Meðlimir hljómsveitarinnar Sigur Rós voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun af ákæru fyrir meiriháttar skattalagabrot. Allir...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -