Edda Sif og Vilhjálmur eiga von á barni

Deila

- Auglýsing -

Edda Sif Pálsdóttir íþróttafréttakona og Vilhjálmur Sigurgeirsson framleiðandi eiga von á sínu fyrsta barni.

 

Parið tilkynnti komu frumburðarins á Facebook með óléttumyndum af Eddu. Von er á dreng og er settur dagur 3. febrúar.

„Fallega Eddan mín,“ skrifar Vilhjálmur við myndirnar.

Mannlíf óskar parinu til hamingju.

- Advertisement -

Athugasemdir