• Orðrómur

Edduverðlaunum frestað til hausts

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Stjórn Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar (ÍKSA) hefur tekið þá ákvörðun að fresta Edduverðlaununum til hausts. Er sú ákvörðun tekin með von um að halda megi þá hefðbundna Edduhátíð.

Í tilkynningu segir að þegar nær dregur verður tilkynnt um útfærslu á verðlaunaafhendingunni og sjónvarpsútsendingu í tengslum við hana, tilnefningar til Edduverðlaunanna voru kynntar 26. mars síðastliðinn.

Sjá einnig: Þau eru tilnefnd til Eddunnar: Brot með 15 tilnefningar

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Afhendingu BAFTA-verðlaunanna frestað

Hinni árlegu afhendingarhátíð BAFTA-sjónvarpsverðlaunanna, verðlaunum bresku kvikmyndaakademíunnar fyrir sjónvarpsefni, sem átti að fara fram 17. maí, hefur...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -