• Orðrómur

Egill fær franska riddaranafnbót

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Egill Helgason fjölmiðlamaður hlaut í gær orðu frá franska sendiráðinu sem nefnist Ordre national du mérite, en um er að ræða riddaranafnbót.

„Ordre national du mérite. Veitt í dag í franska sendiráðinu. Og skjal undirritað af Macron,“ skrifar Egill á Facebook-síðu sína og deilir mynd af sér með orðuna og skjalinu frá Emmanuel Macron forseta Frakklands. Það var Graham Paul, sendiherra Frakklands, sem afhenti Agli orðuna við hátíðlega athöfn.

- Auglýsing -

„Þetta kom skemmtilega á óvart. Það er voða gaman að fá þessa viður­kenningu frá Frakklandi þar sem ég hef haft mikinn áhuga og ást á landinu alveg síðan ég var krakki,“ sagði Egill í viðtali við Mbl.is. Egill lærði fjölmiðlafræði í París og hefur síðan þá reynt að nota frönskuna þegar hann getur og haldið sterkri tengingu við Frakkland.

 

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Samfélagsleg sóun á hæfileikum kvenna

Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé er einn eigenda ráðgjafarfyrirtækisins Empower sem sérhæfir sig í jafnréttismálum. Fyrirtækið hefur m.a. þróað...

Nýtt í dag

Stuðmenn styðja Vilhjálm

Stuðmennirnir Egill Ólafsson og Jakob Frímann Magnússon eru með stórmerkilega stuðningsyfirlýsingu við sjálfstæðismanninn Vilhjálm Bjarnason í Mogganum...

Vopnaður unglingur handtekinn

Handtaka þurfti unglingspilt síðastliðna nótt í Breiðholti. Pilturinn er grunaður um ógnandi tilburði með eggvopni og hótanir.Foreldrar...

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -