• Orðrómur

Elísabet og Gunnar flutt heim og gera upp einbýli í Skerjafirði

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Hjónin, Elísa­bet Gunn­ars­dótt­ir, blogg­ari á Trend­net.is, og Gunn­ar Steinn Jóns­son, handboltamaður, fluttu til Íslands í sumar eftir áralanga búsetu erlendis. Síðast bjuggu hjónin með börnum sínum í Danmörku þar sem Gunnar Steinn lék með IFK Kristianstad. Hann samdi hins vegar við Stjörnuna í vor og því er fjölskyldan flutt heim.

Hjónin keyptu einbýlishús í Skerjafirði, sem byggt var 1932. Húsið er 207 fermetrar á tveimur hæðum auk kjallara. Elísabet sýnir frá framkvæmdum við húsið á Instram. Smartland greindi fyrst frá.

Myndirnar eru frá byrjun árs 2019 þegar húsið var sett á sölu.

- Auglýsing -

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

- Auglýsing -

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

- Auglýsing -

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Mynd / fasteignaljosmyndun.is

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Sigurjón og skyr slá í gegn í nýrri herferð

Sigurjón Kjartansson framleiðandi með meiru fer með aðalhlutverkið í nýrri auglýsingu bandaríska skyrframleiðandans Icelandic Provisions. Aug­lýs­ing­in er...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -