• Orðrómur

Elísabet og Páll eignast son: „Ólýsanlega hamingjusöm og þakklát“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Elísabet Margeirsdóttir, maraþon hlaupari og næringarfræðingur, og Páll Ólafsson, útivistarkappi, eignuðust son 9. febrúar.

Sonurinn er fyrsta barn þeirra og kom í heiminn tveimur vikum fyrir settan dag.

Elísabet greinir frá gleðitíðindunum á Facebook.

- Auglýsing -

„Ferlið allt gekk vel og okkur heilsast vel. Við erum ólýsanlega hamingjusöm og þakklát,“ segir Elísabet.

Litli prinsinn okkar kom skemmtilega óvænt í heiminn þann 9. febrúar, tveimur vikum fyrir settan fæðingardag 👶 Ferlið allt gekk vel og okkur heilsast vel 🙏 💙❤️💙 Við erum ólýsanlega hamingjusöm og þakklát ❤️

Posted by Elisabet Margeirsdottir on Thursday, February 11, 2021

 

Parið hefur verið saman í tæplega tvö ár, en Elísabet sagði sambandið hafa þróast hratt í COVID.

- Auglýsing -

Sjá einnig: Elísabet og Páll eiga von á barni -„Samkomubann færði okkur hratt upp á næsta stig“

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Eiður Smári kominn í tímabundið leyfi: „Ábyrgðin liggur hjá mér“

Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálf­ari ís­lenska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu, er kom­inn í tíma­bundið leyfi. Knatt­spyrnu­sam­band Íslands, KSÍ, greinir...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -