Elísabet og Sindri Þór nýtt par

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Elísabet Ormslev, söngkona og förðunarfræðingur, og Sindri Þór Kárason, hljóðhönnuður hjá Sagafilm, eru nýtt par.

Elísabet greinir frá sambandinu í færslu á Facebook: „Það verður að segjast að það er extra skemmtilegt að fara inn í 2021 með þessum. Gleðilegt nýtt ár elsku vinir og takk fyrir það liðna.”

Elísabet tók þátt í undankeppni Söngvakeppninnar í fyrra með lagið Elta þig, sem er eftir hana og Zöe Ruth Erwin, en textinn er eftir Daða Frey. Sugar, lag hennar og  Zöe, er níunda vinsælasta lag síðasta árs samkvæmt árslista Bylgjunnar. Elísabet gerði það einnig gott með hljómsveitinni Albatross í þáttunum Tónaflóð um landið sem sýndir voru á RÚV í fyrra.

Séð og Heyrt óskar parinu til hamingju.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Hannes og Karen Ósk nýtt par

Hann­es Stein­dórs­son, fast­eigna­sali og einn eigenda Lind fast­eigna­sölu og Karen Ósk Þorsteinsdóttir, flugfreyja og naglasérfræðingur, eru nýtt...

Nýtt í dag

Hannes og Karen Ósk nýtt par

Hann­es Stein­dórs­son, fast­eigna­sali og einn eigenda Lind fast­eigna­sölu og Karen Ósk Þorsteinsdóttir, flugfreyja og naglasérfræðingur, eru nýtt...

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -