• Orðrómur

Emil og Ída eru fundin! 

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Listrænir stjórnendur Emils í Kattholti eru búnir að hitta öll 1200 börnin sem vildu leika Emil og Ídu og nú, þremur umferðum síðar, er búið að velja fjögur börn sem munu fara með hlutverkin.

Með hlutverk Emils fara þeir Gunnar Erik Snorrason og Hlynur Atli Harðarson sem báðir eru 10 ára. Ída verður svo leikin af Sóleyju Rún Arnarsdóttur, 9 ára og Þórunni Obbu Gunnarsdóttur, 8 ára.

Þarna eru einstaklega hæfileikarík börn á ferðinni sem verður gaman að fylgjast með í Kattholts-ævintýrinu. Emil í Kattholti verður frumsýndur í nóvember í Borgarleikhúsinu.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Sigurjón og skyr slá í gegn í nýrri herferð

Sigurjón Kjartansson framleiðandi með meiru fer með aðalhlutverkið í nýrri auglýsingu bandaríska skyrframleiðandans Icelandic Provisions. Aug­lýs­ing­in er...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -