2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

  Eurovision 2020: Röð keppenda ljós og Keino treður upp

  Spennan magnast fyrir Söngvakeppni sjónvarpsins, keppendur ársins voru kynntir í sérstökum þætti á RÚV á laugardagskvöldið. Og nú er röð keppenda á undanúrslitakvöldunum tveimur orðin ljós.

   

  Miðasala hefst á hádegi fimmtudaginn 23. janúar, en undankeppnirnar fara fram í Háskólabíói 8. og 15. febrúar.

  Keino

  Keino sönghópurinn sem tók þátt fyrir hönd Noregs í Ísrael í fyrra mun koma fram á úrslitakvöldinu sem fer fram í Laugardalshöll 29. febrúar. Keino lentu í sjötta sæti í Tel Aviv í fyrra. Lag þeirra, Spirit in the Sky vakti mikla lukku í keppninni og hefðu aðeins atkvæði almenning fengið að ráða hefði Keino unnið Eurovision árið 2019.

  AUGLÝSING


  Röð keppenda á undanúrslitakvöldunum verður eftirfarandi:

  Fyrri undanúrslit í Háskólabíói – 8. febrúar

  Ævintýri
  Flytjandi: Kid Isak
  Lag: Þormóður Eiríksson, Kristinn Óli Haraldsson og Jóhannes Damian Patreksson
  Texti: Þormóður Eiríksson og Kristinn Óli Haraldsson

  Elta þig

  Flytjandi: Elísabet
  Lag: Elísabet Ormslev og Zoe Ruth Erwin
  Texti: Daði Freyr

  Augun þín
  Flytjandi: Brynja Mary
  Lag: Brynja Mary Sverrisdóttir og Lasse Qvist
  Texti: Kristján Hreinsson

  Klukkan tifar
  Flytjendur: Ísold og Helga
  Lag: Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson
  Texti: Stefán Hilmarsson

  Almyrkvi
  Flytjandi: DIMMA
  Lag: DIMMA
  Texti: Ingó Geirdal

   

  Seinni undanúrslit í Háskólabíói – 15. febrúar

  Gagnamagnið
  Flytjendur: Daði og Gagnamagnið
  Lag: Daði Freyr
  Texti: Daði Freyr

  Fellibylur
  Flytjandi: Hildur Vala
  Lag: Hildur Vala og Jón Ólafsson
  Texti: Bragi Valdimar Skúlason

  Oculis Videre
  Flytjandi: Iva
  Lag: Íva Marín Adrichem og Richard Cameron
  Texti: Íva Marín Adrichem og Richard Cameron

  Ekkó
  Flytjandi: Nína
  Lag: Þórhallur Halldórsson og Sanna Martinez
  Texti: Þórhallur Halldórsson og Einar Bárðarson

  Dreyma
  Flytjandi: Matti Matt
  Lag: Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson
  Texti: Matthías Matthíason

   

  Lestu meira

  Annað áhugavert efni

  Nýjast á Mannlíf.is

  Nýjast á Gestgjafanum