Eva Laufey gaf Steinda ráð fyrir maraþon

Deila

- Auglýsing -

Steinþór Hróar Steinþórsson, Steindi, ætlar að hlaupa heilt marþon í Reykjavíkurmaraþoninu sem fer fram 22. ágúst.

 

Steindi gerði sér ferð upp á Akranes að heimsækja Evu Laufey Kjaran, fjölmiðlakonu og matargyðju, og fékk hjá henni góð ráð varðandi mataræðið fyrir hlaupið. Eva Laufey gaf Steinda uppskrift að rétti sem allir, nema Steindi kannski, ættu að geta gert á auðveldan hátt.

 

- Advertisement -

Athugasemdir