Fagnar 57 ára afmæli á „afmælisklæðunum“

Deila

- Auglýsing -

Lisa Rinna, leikkona og raunveruleikastjarna, varð 57 ára nýlega. Af því tilefni birti hún nektarmynd af sér, sem vakið hefur mikla ahygli og nokkra gagnrýni. Finnst mörgum aðdáenda hennar hún hafa gengið fulllangt. Mbl.is segir frá.

 

Rinna skrifar undir myndina „afmælisklæði“ (birthday suit), en myndin er úr myndatöku fyr­ir Play­boy-tíma­ritið. Tæplega 6500 athugasemdir hafa verið skrifaðar undir myndina, og spyrja sumir hvað er að Rinna, sem virðist láta sér fátt um finnast um athugasemdirnar.

„Alltaf aðdándi þinn, en þetta er aðeins of mikið,“ skrifar einn í athugasemd.

View this post on Instagram

Birthday Suit

A post shared by L I S A R I N N A (@lisarinna) on

 

- Advertisement -

Athugasemdir