• Orðrómur

Fanney Dóra og Aron eignast dóttur: „Allt í einu varð heimurinn fullkominn“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Fanney Dóra Veigarsdóttir og Aron Ólafsson eignuðust dóttur um helgina. Fanney Dóra er búin að birta myndir af dótturinni á Instagram og við þá nýjustu skrifar hún „venja prinsessuna strax á grammið.“

Fanney Dóra er förðunarfræðingur og kennari við Reykjavík Makeup School og heldur úti hlaðvarpsþættinum Seiglan. Hún er einnig vinsæl á samfélagsmiðlum og með um 12.400 fylgjendur á Instagram.

„Aron stóð sig ótrúlega vel, get ekki ímyndað mér hversu erfitt það er að sjá einhvern sem þú elskar þjást svona mikið og bara því líki stuðningurinn sem hann var!,“ segir Fanney Dóra um kærastannog bætir við að hún sé ennþá að velta því fyrir sér hvernig hún vilji koma fæðingarsögunni frá sér, hvort hún muni skrifa hana eða taka upp á myndband.

- Auglýsing -

Séð og Heyrt óskar parinu til hamingju.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Eiður Smári kominn í tímabundið leyfi: „Ábyrgðin liggur hjá mér“

Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálf­ari ís­lenska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu, er kom­inn í tíma­bundið leyfi. Knatt­spyrnu­sam­band Íslands, KSÍ, greinir...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -