Fanney tók eldhús dótturinnar í gegn með frábærum árangri

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Fanney Ingvarsdóttir, bloggari á trendnet.is fyrrum ungfrú Ísland og flugfreyja kann að gera fallegt í kringum sig. Hún og eiginmaður hennar hafa búið sér fallegt heimili sem Fanney sýnir oft frá á Instagram.

Fanney er barnshafandi og á von á öðru barni sínu, en hún lætur meðgönguna ekki stoppa sig í framkvæmdum. Nýlega tók hún eldhús dótturinnar í yfirhalningu. Það er þó ekki um að ræða heilt eldhús, heldur IKEA eldhúsinnréttingu fyrir börn.

„Við höldum áfram að breyta húsgögnum heimilisins með málningarpenslinum. Í þetta skiptið var það eldhús dóttur okkar sem fékk nýtt útlit, mér til mikillar ánægju,“ segir Fanney á Instagram og sýnir myndir frá því fyrir og eftir breytingu. Hvítt, grátt og beige-litað hefur vikið fyrir gylltu og grænu, auk nýrra fylgihluta.

 

 

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Sonur Þórhildar og Sævars fæddur: „Ákveðinn, sísvangur og yndislegur“

Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir, hugbúnaðarsérfræðingur, og Sæ­var Helgi Braga­son, stjörnu­fræðingur og vísinda­miðlari, eignuðust son 30. mars.„Það erfiðasta sem...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -