2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

  Fólk

  Deila fyrstu myndunum af fimm mánaða syni

  Söngvarinn Ricky Martin og eiginmaður hans, Jwan Yousef, sem eignuðust soninn Renn í október í fyrra hafa nú deilt fyrstu myndunum af honum á...

  Clooney hjónin gefa stórfé til baráttunnar gegn COVID-19

  Hjónin Amal og George Clooney hafa bæst í hóp þeirra stórstjarna sem hafa gefið fé í baráttuna gegn COVID-19 kórónuveirufaraldrinum.  Upphæðin sem þau gefa er...

  Stjarna Star Wars slær í gegn með afmælissögulestri til þakkar framlínunni

  Daisy Ridley hlaut verðskuldaða frægð fyrir hlutverk hennar sem Rey í síðasta hluta kvikmyndabálksins Star Wars.  Ridley fagnaði 28 ára afmæli sínu með því að...

  „Þegar beiðnin kemur úr hópi þeirra sem standa í baráttunni við...

  Lögreglumennirnir Grétar og Garðar á Höfn slógu rækilega í gegn 2. apríl þegar Lögreglan á Suðurlandi deildi myndbandi af söng þeirra á Facebook-síðu sinni.  Myndbandið...

  Skuldar Þorgrímur Hallgrími Helga höfundarlaun? „Tja eða hann mér!“

  Þorgrímur Þráinsson rifjar í færslu á Facebook upp útgáfu á bók hans Tár, bros og takkaskór, sem kom út árið 1990. Bókin var framhald...

  Leyndur aðdáandi gleður Jóhönnu Guðrúnu

  Söngkonan vinsæla Jóhanna Guðrún rak heldur betur upp stór augu þegar hún kom heim úr gönguferð með fjölskyldunni í dag.

  Netverjar æfir yfir kvöldmáltíð Beckham: „Það mest ógnvekjandi sem ég hef...

  Knattspyrnugoðsögnin David Beckham er að mörgu leyti bara venjulegur gaur og nýlega deildi hann mynd af kvöldmatnum sínum á Instagram, við misjafnar undirtektir netverja.  Maturinn...

  Erla Björg og Karl nýtt par

  Erla Björg Gunnarsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, og umsjónarmaður fréttaskýringaþáttarins Kompás, og Karl Ferdinand Thorarensen, sem starfar hjá Samhentir umbúðalausnir, eru nýtt...

  Frægir í samkomubanni

  Flestir Íslendingar hlýða nú sem aldrei fyrr, og í þetta sinn orðum Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns um samkomubann til 13. apríl hið minnsta. Þrátt fyrir...

  Pink greindist með COVID-19

  Söngkonan Pink greindi frá því í morgun að hún greindist smituð af COVID-19 kórónaveirunni.  Pinkt fór í sýnatöku fyrir hálfum mánuði eftir að hún og...

  Eva Laufey hélt prinsessuboð í brúðarkjólnum

  Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir matargyðja og sjónvarps- og útvarpskona hélt sannkallað prinsessuboð heima hjá sér í gær með dætrum sínum.   Mæðgurnar klæddu sig allar í...

  Lífið á Instagram: „Stundum er lífið bara betra með kollu“

  Þekktir Íslendingar eru duglegir að birta myndir af því sem þeir eru að gera á Instagram. Þeir eiga sameiginlegt að vera með nokkur þúsund...

  Bjútífúl barnshafandi

  Að eiga og ala upp barn er eitt skemmtilegasta, besta og jafnframt erfiðasta verkefni sem foreldrar takast á við á lífsleiðinni. Nokkrar af þekktustu...

  Nýjast á Mannlíf.is

  Nýjast á Gestgjafanum