Forstöðumaður SA kominn í samband

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Davíð Þorláksson, forstöðumaður hjá Samtökum atvinnulífsins og Daniel Barrios Castilla eru nýtt par.

Davíð fagnar fertugsafmæli í dag og í afmælisgrein Morgunblaðsins í dag er ferill hans, áhugamál og ættir rakin. Davíð var lögfræðingur Viðskiptaráðs 2005-2007 og samhliða því verkefnastjóri við lagadeild HR 2006-2007. Síðan var hann yfirlögfræðingur Askar Capital 2007-2009 og yfirlögfræðingur Icelandair Group 2009-2017 og samhliða því framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Lindarvatns 2015-2017. Frá árinu 2017 hefur hann verið forstöðumaður hjá Samtökum atvinnulífsins.

View this post on Instagram

🇨🇴❤️🇮🇸

A post shared by Davíð Þorláksson (@davidthorlaks) on

Daniel stundar meistaranám í raforkufræði við Háskólann í Reykjavík.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Hannes og Karen Ósk nýtt par

Hann­es Stein­dórs­son, fast­eigna­sali og einn eigenda Lind fast­eigna­sölu og Karen Ósk Þorsteinsdóttir, flugfreyja og naglasérfræðingur, eru nýtt...

Nýtt í dag

Hannes og Karen Ósk nýtt par

Hann­es Stein­dórs­son, fast­eigna­sali og einn eigenda Lind fast­eigna­sölu og Karen Ósk Þorsteinsdóttir, flugfreyja og naglasérfræðingur, eru nýtt...

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -