• Orðrómur

Fræg ættartengsl – Svið fjármála og leiklistar

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Séð og Heyrt hefur áhuga á fólki, og hvað það fæst við í daglega lífinu sem og áhugamálum þess. Séð og Heyrt hefur líka áhuga á því hvernig fólk tengist öðru fólki, meðal annars ættartengslum. Hér eru ættartengsl þar sem yngri kynslóðin hefur tekið við af þeirri eldri í sviðsljósinu.

 

Ebba Katrín Finnsdóttir (28) leikur Júlíu á móti Sturlu Atlas. Hún útskrifaðist af leikarabraut Listaháskóla Íslands vorið 2018. Ebba var tilnefnd til Grímunnar árið 2019, en hún hefur leikið í fjölda verka bæði á sviði, í sjónvarpi og í kvikmyndum. Foreldrar Ebbu Katrínar eru Finnur Árnason (58), fyrrum forstjóri Haga, og Anna María Urbancic (54), rekstrarstjóri skrifstofu fjármála og rekstrar hjá mennta- og menningarmálaráðuneyti.

Anna og Finnur
Mynd / Facebook

 

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Samfélagsleg sóun á hæfileikum kvenna

Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé er einn eigenda ráðgjafarfyrirtækisins Empower sem sérhæfir sig í jafnréttismálum. Fyrirtækið hefur m.a. þróað...

Nýtt í dag

Stuðmenn styðja Vilhjálm

Stuðmennirnir Egill Ólafsson og Jakob Frímann Magnússon eru með stórmerkilega stuðningsyfirlýsingu við sjálfstæðismanninn Vilhjálm Bjarnason í Mogganum...

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -