Friðrik Agni dregur ljóð úr skúffu

Deila

- Auglýsing -

Heyrst hefur

 

… að Friðrik Agni Árnason, dansari, skemmtikraftur og lífstílsþjálfari, ætli að reyna fyrir sér á nýju sviði, að minnsta kosti opinberlega. Friðrik hefur nú dregið fjölmörg ljóð sín úr skúffunni og flokkar nú til útgáfu með vorinu. Hans helstu einkunnarorð eru sólin, hafið og þú. Ljóðabókarskrifin ættu ekki að vefjast fyrir Friðriki, þar sem pistlar hans á Vísi hafa vakið mikla athygli.

- Advertisement -

Athugasemdir