Gói og Ingibjörg eignuðust dreng: „Hjörtun okkar stækkuðu“

Deila

- Auglýsing -

Guðjón Karlsson (Gói), leikari í Þjóðleikhúsinu og Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir, ljósmóðir á Landsspítalanum eignuðust dreng nýlega.

 

Drengurinn sem fengið hefur nafnið Ari Steinn er þriðja barn þeirra.

„Hjörtun okkar stækkuðu þegar við Ingibjörg Ýr eignuðumst lítinn 15 marka dreng sem fengið hefur nafnið Ari Steinn,“ skrifar Gói á Facebook. „Hann er fullkominn.“

Mannlíf óskar fjölskyldunni til hamingju.

 

- Advertisement -

Athugasemdir