Gunnar Már ekki hress með Andra Snæ: „Þú ert nú meira þunnildið maður“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Gunnar Már Sigfússon einkaþjálfari og bókaútgefandi og Andri Snær Magnason rithöfundur eru ekki hressir með hvor annan.

 

Á nýútkomnum bóksölulista frá Félagi íslenskra bókaútgefenda er listi yfir mest seldu bækur ársins (fram að 8. desember) og hvílir bók Gunnars Más, Ketó – hormónalausnin, í 1. sæti en bók Andra Snæs, Um tímann og vatnið, í 4. sæti.

Andri Snær er greinilega ekki hress með sætið og samkeppnina því hann segir á Twitter að hann sé til í að lúffa fyrir kónginum Arnaldi og fínt að skáka glæpadrottningu. En að Ketó Hormólausnin verði mest selda bók ársins á Íslandi verði aldrei.

- Auglýsing -

„Ég get ekki lesið annað út út þessu en að Andra Snæ finnist mikilvægara að við þjóðin lesum reyfara í stað þess að lesa bók sem getur stórbætt heilsuna og lífsgæðin. Þú ert nú meira þunnildið maður,“ segir Gunnar Már um þessi orð Andra Snæs.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Spánverjar kunna að njóta lífsins

Snæfríður Ingadóttir, blaðamaður og ferðabókahöfundur, hefur iðulega leyft ævintýraþránni að ráða þegar kemur að ferðalögum og búsetuskiptum....

Gríma og Skúli eiga von á öðru barni

Gríma Björg Thor­ar­en­sen, inn­an­húss­hönnuður, og Skúli Mo­gensen, fyrr­ver­andi for­stjóri WOW Air, eiga von á barni í september.„Litli...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -