• Orðrómur

Halla Oddný og Víkingur Heiðar eiga von á barni

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Hjónin Halla Oddný Magnúsdóttir, viðburða-og skipulagsstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, og Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikari, eiga von á barni í vor.

Von er á syni, en hjónin eiga soninn Ólaf Magnús sem er að verða tveggja ára. Víkingur Heiðar greindi frá gleðitíðindunum á Facebook-síðu sinni í upphafi árs, og í viðtali við RÚV í síðustu viku.

I’m home in Iceland, free from yet another quarantine (60 days since September) but then caught a typical kindergarten…

Posted by Víkingur Ólafsson on Sunday, February 14, 2021

 

- Auglýsing -

Séð og Heyrt óskar hjónunum til hamingju.

 

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Eiður Smári kominn í tímabundið leyfi: „Ábyrgðin liggur hjá mér“

Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálf­ari ís­lenska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu, er kom­inn í tíma­bundið leyfi. Knatt­spyrnu­sam­band Íslands, KSÍ, greinir...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -