• Orðrómur

Halla og Víkingur eignast son

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Hjónin Halla Oddný Magnúsdóttir, viðburða-og skipulagsstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, og Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikari, eignuðust son í síðustu viku.

„Tíminn líður eins og í mjólkursæludraumi – allt í einu er komin heil vika síðan þessi dáðadrengur fæddist. Hraustur og veglegur eins og stóri bróðir, vær og yndislegur. Við erum öll yfir okkur ástfangin af honum,“ skrifar Halla í færslu á Facebook.

Fyrir áttu hjónin soninn Ólaf Magnús. Víkingur deilir sömu­leiðis fal­legri mynd af sér með sonum sínum tveimur.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Sigurjón og skyr slá í gegn í nýrri herferð

Sigurjón Kjartansson framleiðandi með meiru fer með aðalhlutverkið í nýrri auglýsingu bandaríska skyrframleiðandans Icelandic Provisions. Aug­lýs­ing­in er...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -