Hallveig og Logi eiga von á sumarbarni: „Lítið ágústbarn!“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Hallveig Hafstað Haraldsdóttir, sálfræðinemi og starfsmaður Hilton Reykjavík spa og Logi Pedro Stefánsson, tónlistarmaður, eiga von á sínu fyrsta barni saman í ágúst.

Parið tilkynnti gleðitíðindin á samfélagsmiðlum í dag.

„Hún er með barn í maganum, lítið ágústbarn!“

Hún er með barn í maganum, lítið ágústbarn!

The newest addition to the family arrives this summer, beginning of August. 👼🏽

Posted by Logi Pedro Stefánsson on Monday, March 1, 2021

 

Barnið er fyrsta barn Hallveigar, en Logi á fyrir soninn Bjart. Móðir hans er Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, leikkona og meðlimur Reykjavíkurdætra.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -