Harpa og Guðmundur eignast tvíbura: „Litlu kraftaverkin okkar“

Deila

- Auglýsing -

Harpa Káradóttir,  förðunarfræðingur og eigandi förðunarskólans Make-Up Studio,og Guðmundur Böðvar Guðjónsson, eignuðust eineggja tvíbura á fimmtudag, tvo stráka.

„Og allt í einu eru þeir bara komnir til okkar. Við Guðmundur Böðvar trúum varla okkar eigin augum. Litlu kraftaverkin okkar,“ segir Harpa í færslu á Instagram.

Harpa á eina dóttur frá fyrra sambandi.

Séð og Heyrt óskar fjölskyldunni innilega til hamingju.

 

- Advertisement -

Athugasemdir