Heiðar og Kolfinna eiga von á barni

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Heiðar Austmann, úvarpsmaður á K100, og Kolfinna Maríusardóttir, starfsmaður 3 skref bókhaldsþjónustu, eiga von á barni saman. Heiðar greinir frá gleðitíðindunum á Instagram.

„2020 erum við fimm. 2021 verðum við sex. Áætlaður komutími 22.febrúar.“

Heiðar á tvær dætur úr fyrri samböndum og Kolfinna á eina dóttur úr fyrra sambandi.
Þannig að fjölskyldan fer frá því að vera fimm manna yfir í sex manna á næsta ári.

 

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Nína ekki ólétt

Nína Richter ljósmyndari og rithöfundur og fyrrum kvikmyndagagnrýnandi á RÚV leiðréttir fjölda hamingjuóska í færslu sinni á...

Guðlaug og Albert eignast son: Skírður í höfuð Gumma Ben

Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir, fyrirsæta, og Albert Guðmundsson, knattspyrnumaður, eignuðust frumburð sinn, son, í gær.„Guðmundur Leó Albertsson. Þessi...