Heldri borgarar endurgera þekkt plötuumslög

Deila

- Auglýsing -

Eldri borgarar á dvalarheimili í London í Englandi fundu upp á skemmtilegri afþreyingu í sóttkví í kórónuveirufaraldrinum. Dvalarheimilinu var lokað 12. mars, og því voru heimilismenn án heimsókna í rúma fjóra mánuði.

 

Einn starfsmanna fékk hugmynd fyrir mánuði síðan um að endurgera þekkt plötuumslög, og valdi hann hvaða heimilismaður passaði best við hvert þeirra. Á meðal listamanna sem teknir voru má nefna Queen, Adele og David Bowie.

- Advertisement -

Athugasemdir