• Orðrómur

Helena og Hafþór fengu dóttur í sumargjöf: „Okkar stærsta afrek“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Parið Helena Ósk Óskarsdóttir og Hafþór Eggertsson eignuðust sitt fyrsta barn, dóttur, í gær á sumardaginn fyrsta.

„Fallegasta sumargjöfin, okkar stærsta afrek, allt það sem við vissum ekki að við þörfnuðumst og söknuðum kom í heiminn 22.04.21, Úlfhildur Hafþórsdóttir,“ segir parið í færslu á Facebook.

Helena er nemandi á öðru ári í arkitektúr við Listaháskóla Íslands og Hafþór er starfandi tattúlistamaður. Parið býr í Bryggjuhverfinu í Reykjavík og var innlit til þeirra í Hús og híbýli.

- Auglýsing -

Sjá einnig: „Mikilvægt að vera nýtinn“

Séð og Heyrt óskar parinu til hamingju.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Eiður Smári kominn í tímabundið leyfi: „Ábyrgðin liggur hjá mér“

Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálf­ari ís­lenska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu, er kom­inn í tíma­bundið leyfi. Knatt­spyrnu­sam­band Íslands, KSÍ, greinir...

Nýtt í dag

Þórdís Kolbrún gjörsigraði:- Haraldur sagðist hætta

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, vara­formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sigraði í próf­kjöri flokks­ins í Norðvest­ur­kjör­dæmi....

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -