Helga og Frosti eiga von á syni

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Helga Gabríela Sigurðardóttir og Frosti Logason giftu sig á sunnudag.

Brúðkaupið var þó ekki einu gleðitíðindin því parið opinberaði að Helga væri ófrísk að öðru barni þeirra og von er á syni. Hjónin hafa verið saman í nokkur ár og eiga einn son.

Helga er yfirkokkur á Klambrar Bistro á Kjarvalstöðum og Frosti stjórnmálafræðingur, annar stjórnandi útvarpsþáttarins Harmageddon á X-inu og einn þáttastjórnenda í Ísland í dag á Stöð 2.

Séð og Heyrt óskar fjölskyldunni til hamingju.

 

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

­Ísold og Una Lind eiga von á barni

Parið Ísold Ugga­dóttir, kvik­mynda­gerðar­kona, og Una Lind Hauks­dóttir, mannfræðingur, eiga von á barni. Parið tilkynnti gleðitíðingin í...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -