• Orðrómur

Herra Hnetusmjör og Sara eiga von á öðru barni

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Árni Páll Árnason tónlistarmaður, Herra Hnetusmjör, og Sara Linneth Lovísudóttir Castañeda, eiga von á öðru barni sínu.

Fyrir eiga þau soninn Björg­vin Úlf Árna­son Castañeda, sem fæddist í febrúar 2020.

Séð og Heyrt óskar parinu til hamingju.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Sigurjón og skyr slá í gegn í nýrri herferð

Sigurjón Kjartansson framleiðandi með meiru fer með aðalhlutverkið í nýrri auglýsingu bandaríska skyrframleiðandans Icelandic Provisions. Aug­lýs­ing­in er...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -