• Orðrómur

Hettupeysa með áfastri grímu tilvalin fyrir gleymna og göngutúra

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Ertu ein/n af þeim sem leitar í öllum vösum að andlitsgrímu fyrir utan verslanir og fattar svo að þú gleymdir henni út í bíl eða heima?

Þá er þessi hettupeysa alveg tilvalin þar sem henni fylgir áföst andlitsgríma. Okkur vantar þessa klárlega þó að gríman sé óþarfi í kósíheitum í peysunni í sófanum heima.

Mynd / Prettylittlething.com

- Auglýsing -

Peysan er í þægilegri yfirstærð og gríman áföst þannig að nú þarf maður ekkert að lenda í veseni með grímuleysi framar (ja nema maður gleymi líka að vera í peysunni). Peysan og andlitsgríman geta líka hentað vel fyrir göngutúra og líkamsræktina þegar hún má vera opin.

Mynd / Prettylittlething.com

Hjá Pretty Little Thing má líka kaupa boli, kjóla og samfestinga með áfastri andlitsgrímu.

- Auglýsing -

Mynd / Prettylittlething.com

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Sigurjón og skyr slá í gegn í nýrri herferð

Sigurjón Kjartansson framleiðandi með meiru fer með aðalhlutverkið í nýrri auglýsingu bandaríska skyrframleiðandans Icelandic Provisions. Aug­lýs­ing­in er...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -