• Orðrómur

Hildur hlaut Grammy-verðlaun

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Hildur Guðnadóttir hlaut rétt í þessu Grammy-verðlaun í flokknum besta tónlist fyrir myndræna miðla fyrir tónlistina í HBO þáttaröðinni Chernobyl.

 

Grammy-verðlaunahátíðin fer fram í 62. sinn í kvöld í Staples Center í Los Angeles í Bandaríkjunum. Söngkonan Alicia Keyes er kynnir annað árið í röð.

Horfa má á keppnina í beinni á heimasíðu Grammy.

- Auglýsing -

Sjá einnig: Grammy-verðlaunin fara fram í kvöld: Lizzo með flestar tilnefningar – Hildur vann og Anna tilnefnd

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Eiður Smári kominn í tímabundið leyfi: „Ábyrgðin liggur hjá mér“

Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálf­ari ís­lenska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu, er kom­inn í tíma­bundið leyfi. Knatt­spyrnu­sam­band Íslands, KSÍ, greinir...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -